In a Larger Context / Í stærra samhengi

Umbreytingarferli efna, lita, forma, teikninga og stroka má skynja í stórum og smáum verkum Eyglóar, innri og ytri ferli, efnisleg og andleg. Þau nema staðar í fullmótuðum verkum á einu andartaki eða með einum andardrætti listamannsins, þegar ómælisdýptin og þyngdin verða sýnilegar á yfirborðinu sveipaðar léttleika og ljósi sem hreyfa við rými og snerta næmni og sjónræna líkamsskynjun viðtakanda í vetrarbirtunni.

Brot úr texta úr sýningarskrá Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir. Heildartexti